fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Eru að skoða það að reka Dirk Kuyt úr starfi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. október 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Beerschot í Belgíu eru alveg að fá nóg og skoða það að reka Dirk Kuyt fyrrum leikmann Liverpool í starfi.

Beerschot hefur ekki unnið leik í fyrstu átta leikjum tímabilsins og er liðið aðeins með tvö stig.

Liðið er sex stigum á eftir næsta liði og staðan því slæm.

Stjórn Beerschot ætlaði að hittast á fundi í dag en þurfti að fresta fundinum sem gæti gefið Kuyt nokkra daga í starfi til viðbótar.

Kuyt tók við Beerschot árið 2023 en áður þjálfaði hann í Hollandi. Kuyt átti flottan feril sem leikmaður en virðist vera í brasi í þjálfun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur