fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Eru að skoða það að reka Dirk Kuyt úr starfi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. október 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Beerschot í Belgíu eru alveg að fá nóg og skoða það að reka Dirk Kuyt fyrrum leikmann Liverpool í starfi.

Beerschot hefur ekki unnið leik í fyrstu átta leikjum tímabilsins og er liðið aðeins með tvö stig.

Liðið er sex stigum á eftir næsta liði og staðan því slæm.

Stjórn Beerschot ætlaði að hittast á fundi í dag en þurfti að fresta fundinum sem gæti gefið Kuyt nokkra daga í starfi til viðbótar.

Kuyt tók við Beerschot árið 2023 en áður þjálfaði hann í Hollandi. Kuyt átti flottan feril sem leikmaður en virðist vera í brasi í þjálfun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok