fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Treyjan sem sonur Ronaldo klæddist við heimanám vekur mikla athygli

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. október 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo Jr. er efnilegur fótboltamaður og gæti fylgt í fótspor pabba síns ef hann heldur vel á spöðunum.

Mynd af honum vekur hins vegar mikla athygli núna sem Georgina unnusta Ronaldo setti á Instagram.

Þar er Ronaldo Jr. að læra heima fyrir skólann klæddur í Manchester United treyju.

Treyjuna fékk hann í gjöf frá Alejandro Garnacho sem er mikill vinur pabba hans.

Garnacho lítur mikið upp til Ronaldo og voru þeir miklir vinir þegar þeir léku saman hjá Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn