fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Stjórnendur United funda – Staðarblaðið í Manchester fullyrðir að þessi sé efstur á lista til að taka við

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. október 2024 10:40

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allir þeir sem einhverju ráða hjá Manchester United munu funda í vikunni, sagt er að fundurinn fari fram í London á morgun en þar gæti framtíð Erik ten Hag ráðist.

Mikil pressa er á stjórnendum United að taka ákvörðun um það hvað skal gera.

United er aðeins með átta stig eftir sjö leiki í ensku deildinni, versta byrjun í sögu liðsins í úrvalsdeildinni.

Manchester Evening News sem er staðarblaðið í Manchester segir að Thomas Tuchel sé efstur á óskalista þeirra sem ráða ef farið verður í breytingar.

Tuchel fór í viðræður við United í sumar þegar félagið skoðaði að reka Ten Hag en ekkert varð úr því.

Tuchel hætti með Bayern í sumar og er án félags og gæti því hoppað strax inn ef samningar nást um kaup og kjör.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur horfir til Íslandsmeistaranna

Valur horfir til Íslandsmeistaranna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Í gær

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Í gær

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli
433Sport
Í gær

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Í gær

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig