fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Útlitið ekki gott í Liverpool: Alisson missir af stórleikjunum – Haltraði eftir lokaflautið

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. október 2024 15:16

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alisson, markvörður Liverpool, verður ekki með liðinu í komandi verkefnum eftir meiðsli í dag.

Alisson tognaði aftan í læri í leik gegn Crystal Palace en Liverpool vann 1-0 útisigur en Brassinn fór af velli í seinni hálfleik.

Engar líkur eru á að Alisson spili með Brasilíu í komandi landsleikjaverkefni og er útlitið ekki gott.

Viteszlav Jaros kom inná fyrir Alisson í sigrinum en hann stóð fyrir sínu á lokakaflanum.

Arne Slot, stjóri Liverpool, sagði eftir leik að það væru litlar sem engar líkur á að Alisson myndi ná næstu leikjum liðsins gegn Chelsea og Arsenal.

Hér má sjá Alisson haltra eftir leikinn í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli
433Sport
Í gær

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Í gær

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Í gær

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag