fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Chelsea skoðar 80 milljóna punda framherjann sem getur ekki hætt að skora

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. október 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur áfram mikinn áhuga á því að kaupa Jhon Duran framherja Aston Villa sem félagið skoðaði í sumar.

Duran sem er tvítugur framherji frá Kólumbíu hefur vakið athygli á þessu tímabili.

Duran fær sjaldan að byrja leiki hjá Villa en kemur oftar en ekki við sögu og skorar.

Duran gerði það einmitt í vikunni þegar hann kom inn sem varamaður og skoraði sigurmarkið gegn FC Bayern í Meistaradeildinni.

Duran er tvítugur og er Aston Villa sagt tilbúið að selja hann fyrir 80 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband