fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Arne Slot fékk spurningu og svaraði – „Sama leiðinlega svarið, fyrirgefið mér það“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. október 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Sama leiðinlega svarið, fyrirgefið mér það,“ sagði Arne Slot stjóri Liverpool þegar hann var mættur á fréttamannafund í morgun.

Hann var eins og oft undanfarið spurður út í framtíð Trent Alexander-Arnold, Mo Salah og Virgil van Dijk sem allir verða samningslausir næsta sumar.

Spænskir miðlar segja í dag að forráðamenn Real Madrid séu farnir að ræða við Trent um að koma næsta sumar og Salah var í gær orðaður við PSG.

„Núna er að koma landsleikjafrí, þið getið reynt að spyrja mig eftir það,“ sagði Slot.

Um er að ræða þrjá af bestu leikmönnum Liverpool síðustu ár en búist er við að félagið reyni sitt besta til að halda þeim öllum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Will Still að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Will Still að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool tapaði á útivelli í kvöld

Liverpool tapaði á útivelli í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Framherjinn mætti til Manchester í dag og fundaði með United

Framherjinn mætti til Manchester í dag og fundaði með United
433Sport
Í gær

Neitaði að styðja hinsegin fólk og gæti fengið þunga refsingu – Mynd

Neitaði að styðja hinsegin fólk og gæti fengið þunga refsingu – Mynd
433Sport
Í gær

Freista þess að ráða Conte óvænt á nýjan leik

Freista þess að ráða Conte óvænt á nýjan leik