fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Veðbankar telja það kraftaverk ef Víkingur nær að vinna á Kýpur í dag

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. október 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur R. hefur leik í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar í dag. Liðið mætir Omonoia frá Kýpur og er leikið ytra, en leikurinn hefst kl. 16:45 að íslenskum tíma. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Veðbankar telja það kraftaverk ef Víkingi tekst að vinna leikinn. Þannig er stuðulinn 5,24 á Lengjunni á það að Víkingur vinni í dag.

Stuðulinn á Omonia er 1,43 og stuðulinn er 3,84 á jafntefli.

Víkingur R. mætir einnig Cercle Brugge, FK Borac, FC Noah, Djurgarden og LASK í deildarkeppninni, en fyrsti heimaleikurinn verður gegn Cercle Brugge fimmtudaginn 24. október á Kópavogsvelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City gengur burt frá samningaborðinu

City gengur burt frá samningaborðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrír í hættu vegna komu Alonso

Þrír í hættu vegna komu Alonso
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns