fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Sjáðu laglega fyrirgjöf Andra Lucas á Brúnni í kvöld – Pabbi hans og bróðir voru í stúkunni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. október 2024 21:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Lucas Guðjohnsen var i byrjunarliði Gent sem heimsótti Chelsea í Sambandsdeildinni í kvöld en ellefu breytingar voru gerðar á byrjunarliði Chelsea frá síðasta leik.

Gent tapaði 4-2 en Andri Lucas lagði upp eina mark Gent í leiknum. Tsuyoshi Watanabe skoraði þá eftir laglegan undirbúning hans og minnkaði muninn í 2-1.

Eiður Smári og Sveinn Aron á vellinum í kvöld.
Getty Images

Chelsea var í stuði í þessum leik en Christopher Nkunku og Pedro Neto voru á meðal þeirra sem skoruðu.

Eiður Smári Guðjohnsen faðir Andra var á meðal þeirra sem mættu á völlinn í dag en einnig bróðir hans Sveinn Aron sem leikur með Sarpsborg í Noregi.

Stoðsendingu Andra má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur