fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Conor McGregor allt í öllu á Emirates á þriðjudag – Æfði spörkin á Saka og hafði ekki hugmynd um hver Rice er

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. október 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bardagakappinn, Conor McGregor var mættur á Emirates völlinn í Lundúnum á þriðjudag og sá 2-0 sigur Arsenal á PSG í Meistaradeild Evrópu.

Conor McGregor er litríkur karakter og það sást svo sannarlega eftir leikinn.

Írinn geðugi spjallaði lengi við Bukayo Saka og Declan Rice eftir leik og æfði spörkin sín úr UFC á Saka sem dæmi.

„Faðu varlega,“ sagði Saka sem var ekki alveg sama um það hversu ágengur Conor var.

Conor spjallaði svo við þá félaga á meðann hann sparkaði í boltan en hann hafði ekki hugmynd um að Declan Rice væri frá Írlandi.

Rice lék fyrst með írska landsliðinu áður en hann skipti yfir og ákvað að spila með enska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus