fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Conor McGregor allt í öllu á Emirates á þriðjudag – Æfði spörkin á Saka og hafði ekki hugmynd um hver Rice er

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. október 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bardagakappinn, Conor McGregor var mættur á Emirates völlinn í Lundúnum á þriðjudag og sá 2-0 sigur Arsenal á PSG í Meistaradeild Evrópu.

Conor McGregor er litríkur karakter og það sást svo sannarlega eftir leikinn.

Írinn geðugi spjallaði lengi við Bukayo Saka og Declan Rice eftir leik og æfði spörkin sín úr UFC á Saka sem dæmi.

„Faðu varlega,“ sagði Saka sem var ekki alveg sama um það hversu ágengur Conor var.

Conor spjallaði svo við þá félaga á meðann hann sparkaði í boltan en hann hafði ekki hugmynd um að Declan Rice væri frá Írlandi.

Rice lék fyrst með írska landsliðinu áður en hann skipti yfir og ákvað að spila með enska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

City gengur burt frá samningaborðinu

City gengur burt frá samningaborðinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrír í hættu vegna komu Alonso

Þrír í hættu vegna komu Alonso
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns