fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Beckham hjónin voru að kaupa sér 11 milljarða króna hús í Miami – Sjáðu myndirnar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. október 2024 10:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það mun ekki fara illa um David og Victoru Beckham í Miami á næstunni en þau hafa fest kaup á húsi sem kostaði 60 milljónir punda.

Húsið er staðsett við Biscayne Bay sem er vinsæll staður í Miami.

Þau eyða miklum tíma í borginni eftir að David Beckham stofnaði knattspyrnufélagið Inter Miami.

Í þessu 11 milljarða króna húsi er allt til alls en húsið var byggt árið 2018. Í húsinu eru 9 svefnherbergi og fimm baðherbergi.

Í húsinu má einnig finna bíósal, líkamsrækt, heilsulind og sundlaug.

Utandyra er stórt eldhús og stór svæði á þakinu þar sem hægt er að horfa yfir flóann. Einnig er bryggja við húsið þar sem hægt er að koma með bátinn sinn og njóta lífsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum
433Sport
Í gær

Högg í maga Ronaldo og félaga

Högg í maga Ronaldo og félaga