fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Hefur nokkuð miklar áhyggjur af stöðu Hákons í Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. október 2024 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide landsliðsþjálfari Íslands hefur verulegar áhyggjur af því að Hákon Rafn Valdimarsson markvörður Brentford sé lítið að spila.

Hákon hefur spilað tvo leiki með enska félaginu á þessari leiktíð en báðir voru í deildarbikarnum.

Hareide valdi landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki gegn Wales og Tyrklandi í Þjóðadeildinin þar sem hann ýjaði að breytingum.

„Ég er ekki sáttur með stöðuna. Hann spilaði gegn Leyton Orient og var í boltanum en það reyndi lítið á hann,“ sagði Hareide á blaðamannafundi í dag.

„Elías spilar reglulega í Danmörku og Patrik með Kortrijk í Belgíu eru. Við verðum að bíða og sjá.“

„Hákon er klókur drengur, hann áttar sig á því að hann er ekki að spila nóg. Hákon hefur staðið sig vel en við þurfum að skoða stöðuna þegar við horfum á undankeppni HM á næsta ári.“

Hareide segist ætla að ræða málið við Hákon þegar hópurinn kemur saman á mánudag. „Við verðum að ræða saman, þetta eru þrír góðir markverðir sem við höfum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu