fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Rekinn í þriðja sinn á þessu ári – Nú gerðist það í beinni útsendingu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. október 2024 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Nielsen er orðinn ansi vanur því að verða rekinn úr vinnu, í gær var hann rekinn úr starfi hjá Lilleström í Noregi eftir örfáa leiki.

Nielsen var rekinn í Grikklandi í upphafi árs og tók svo við Lyngby í Danmörku en var líka rekinn þar.

Nielsen er frá Danmörku og var mættur í starf sérfræðings hjá TV2 þegar síminn hans fór að titra svo eftir því var tekið.

„Ég var að sjá þetta í símanum,“ sagði Nielsen um það að hann hefði verið rekinn úr starfi.

Hann sagði nokkur slæm töp hefðu komið hjá Lilleström en hann stýrði liðinu aðeins í nokkrum leikjum áður en hann var rekinn.

Samstarfsmenn í sjónvarpi létu Nielsen vita að þau væru ánægð að fá að sjá meira af honum í sjónvarpi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“