fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Meistaradeildin: Arsenal lítið með boltann en vann góðan sigur – Celtic var niðurlægt í Þýskalandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. október 2024 20:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal vann góðan 2-0 sigur á PSG í riðalkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Um er að ræða aðra umferð í delidinni sem er með nýju fyrirkomulagi í ár.

Kai Havertz og Bukayo Saka skoruðu mörk Arsenal í fyrri hálfleik og þar við sat. Arsenal var miklu minna með boltann en nýtt færin sín.

Barcelona slátraði Young Boys 5-0 á heimavelli þar sem Robert Lewandowski skoraði tvö mörk. Manchester City vann góðan sigur á Slovan Bratislava þar sem Erling Haaland skoraði eitt mark.

Dortmund gjörsamlega rasskellti Celtic þar sem liðið vann 7-1 sigur þar sem Karim Adeyemi skoraði þrennu í fyrri hálfleik.

Leverkusen vann loks góðan 1-0 sigur á AC Milan.

Úrslit kvöldsins:
RB Salzburg 0 – 4 Brest
Stuttgart 1 – 1 Sparta Prag
Arsenal 2 – 0 PSG
Barcelona 5 – 0 Young Boys
Bayer Leverkusen 1 – 0 Milan
Dortmund 7 – 1 Celtic
Inter 4 – 0 Rauða stjarnan
PSV 1 – 1 Sporting Lisbon
Slovan Bratislava 0 – 4 Manchester City

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist