fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Meistaradeildin: Arsenal lítið með boltann en vann góðan sigur – Celtic var niðurlægt í Þýskalandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. október 2024 20:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal vann góðan 2-0 sigur á PSG í riðalkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Um er að ræða aðra umferð í delidinni sem er með nýju fyrirkomulagi í ár.

Kai Havertz og Bukayo Saka skoruðu mörk Arsenal í fyrri hálfleik og þar við sat. Arsenal var miklu minna með boltann en nýtt færin sín.

Barcelona slátraði Young Boys 5-0 á heimavelli þar sem Robert Lewandowski skoraði tvö mörk. Manchester City vann góðan sigur á Slovan Bratislava þar sem Erling Haaland skoraði eitt mark.

Dortmund gjörsamlega rasskellti Celtic þar sem liðið vann 7-1 sigur þar sem Karim Adeyemi skoraði þrennu í fyrri hálfleik.

Leverkusen vann loks góðan 1-0 sigur á AC Milan.

Úrslit kvöldsins:
RB Salzburg 0 – 4 Brest
Stuttgart 1 – 1 Sparta Prag
Arsenal 2 – 0 PSG
Barcelona 5 – 0 Young Boys
Bayer Leverkusen 1 – 0 Milan
Dortmund 7 – 1 Celtic
Inter 4 – 0 Rauða stjarnan
PSV 1 – 1 Sporting Lisbon
Slovan Bratislava 0 – 4 Manchester City

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fara fram á gjaldþrot

Fara fram á gjaldþrot
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íhugar að heimsækja Trent til að segja honum hvað hann þarf að bæta

Íhugar að heimsækja Trent til að segja honum hvað hann þarf að bæta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk
433Sport
Í gær

United fær að vita verðmiðann á miðjumanni sem félagið skoðar fyrir janúar

United fær að vita verðmiðann á miðjumanni sem félagið skoðar fyrir janúar
433Sport
Í gær

Ancelotti tók undrabarn Chelsea á beinið fyrir framan alla

Ancelotti tók undrabarn Chelsea á beinið fyrir framan alla