fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Harry Kane vindsængin vekur athygli – Kostar ansi lítið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. október 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lidl er ein stærsta verslunarkeðja í Þýskalandi og nýjasta varan þeirra sem er til sölu er Harry Kane vindsængin.

Kane er á sínu öðru tímabili hjá hjá FC Bayern og hefur raðað inn mörkum í Þýskalandi.

Kane vindsængin kostar 1700 krónur sem er gjöf en ekki gjald.

Fleiri slíkar vörur eru til sölu hjá Lidl en þar má finna Jamal Musiala og Matthijs de Ligt vindsængur eru til sölu.

Þá selja þeir sundlaug sem er eins og Allianz Arena völlurinn og FC Bayern rennibraut.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands