fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Stjarna Manchester United í skíðaferð og klæddur í íslenska hönnun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. janúar 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphael Varane varnarmaður Manchester United nýtir fríið sitt þessa dagana til þess að vera á skíðum og skemmtir sér með fjölskyldunni sinni þar.

Varane birti mynd af sér á Instagram þar sem hann er klæddur í Tindur Down Jacket úlpu frá 66 Norður.

Líklegt verður að teljast að Varane hafi verslað úlpuna í glæsilegri verslun 66 Norður í London.

Varane hefur verið hjá Manchester United í tæp þrjú ár en hann átti mögnuð ár hjá Real Madrid áður en hann kom til Englands.

Fötin frá 66 Norður eru vinsæl í heimi fótboltans en Thomas Frank, stjóri Brentford er iðulega klæddur í fatnað frá þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari
433Sport
Í gær

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á
433Sport
Í gær

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið