fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Vann 6 milljónir á nokkrum sekúndum um helgina – Svona fór hann að því

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. september 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var mikil gleði á heimaleik Sparta Prag um helgina og þá sérstaklega í hálfleik á leik liðsins í úrvalsdeildinni í Tékklandi.

Einn stuðningsmaður liðsins fékk tækifæri í hálfleik til að vinna sex milljónir íslenskra króna.

Hann þurfti að sparka frá miðjum vellinum inn í pínulítið mark og það heppnaðist.

Allt gjörsamlega trylltist á vellinum enda voru líkurnar á því að þetta skot myndi heppnast ekki miklar.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Hojlund á bekknum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Hojlund á bekknum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sá fyrsti af þremur mikilvægum leikjum Íslands fer fram á morgun

Sá fyrsti af þremur mikilvægum leikjum Íslands fer fram á morgun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Risatilkynning frá Suðurlandsbraut

Risatilkynning frá Suðurlandsbraut
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Þungt högg í maga City
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um sögusagnirnar í kringum Bruno Fernandes – „Ég er búinn að segja honum það“

Amorim tjáir sig um sögusagnirnar í kringum Bruno Fernandes – „Ég er búinn að segja honum það“
433Sport
Í gær

Þetta hefur meint hjákona David Beckham að segja um frammistöðu hans í rúminu

Þetta hefur meint hjákona David Beckham að segja um frammistöðu hans í rúminu