fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Stjörnu PSG hent út úr hóp fyrir leikinn gegn Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. september 2024 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ousmane Dembele sóknarmanni PSG hefur verið hent út úr leikmannahópi liðsins fyrir leikinn gegn Arsenal í Meistaradeildinni á morgun.

Dembele og Luis Enrique þjálfari liðsins fóru að rífast eftir leik liðsins gegn Rennes um helgina.

Dembele var tekinn af velli undir lok leiksins en hann og spænski þjálfarinn fóru svo að rífast eftir leik.

Sökum þess hefur Enrique ákveðið að Dembele fái ekki að taka þátt í leiknum gegn Arsenal sem fram fer í París.

Dembele er á sínu öðru ári hjá París eftir að hann kom frá Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Loksins klár í að spila 90 mínútur

Loksins klár í að spila 90 mínútur
433Sport
Í gær

Segir það sama og á síðustu leiktíð – Ekki að berjast um titilinn

Segir það sama og á síðustu leiktíð – Ekki að berjast um titilinn
433Sport
Í gær

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“