fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Messi sagður hafa misst hausinn og látið ljót ummæli falla

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. september 2024 19:51

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er ásakaður um að hafa misst hausinn eftir leik Inter Miami og Charlotte í MLS deildinni um helgina.

Messi skoraði sitt 841. mark á ferlinum í viðureigninni sem lauk þó að lokum með 1-1 jafntefli.

Fjölmiðillinn Ole greinir frá því að Messi hafi verið bálreiður eftir lokaflautið og lét í sér heyra eftir að flautað var til leiksloka.

,,Þú ert vondur tíkarsonur,“ sagði Messi við dómarann samkvæmt þessum fregnum.

Dómarinn gaf Messi gult spjald undir lokin en hefði hæglega getað gefið goðsögninni rautt spjald miðað við þessar fregnir.

Messi og lið hans frá Miami vildu fá tvær vítaspyrnur undir lok leiks en ekkert var dæmt og voru margir afskaplega pirraðir í leikslok.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Í gær

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Í gær

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband