fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Hvað þýða fréttirnar af Aroni fyrir landsliðið? – „Ég er ekkert allt of viss“

433
Sunnudaginn 29. september 2024 10:30

Aron Einar Gunnarsson / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Birgisson og Tómas Steindórsson voru gestir þeirra Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Aron Einar Gunnarsson er mættur aftur til Katar en hann skrifaði undir hjá Al Gharafa. Hann lék með Þór seinni hluta leiktíðar í Lengjudeildinni hér heima í sumar.

„Þýðir þetta endurkoma í landsliðið?“ spurði Helgi í þættinum.

video
play-sharp-fill

„Ég er ekkert allt of viss um það. Það eru bara 2-3 vikur í næsta landsleikjaglugga þannig við erum kannski frekar að horfa í mars,“ sagði Hrafnkell.

Gunnar tók til máls. „Svo er þetta alltaf spurning um hvern þú ætlar að taka út. Eins og miðjan hefur verið í undanförnum leikjum, Aron er ekkert að verða yngri,“ sagði hann og tók Tómas undir.

„Það er gæi sem spilar með Ajax sem kemst ekki í liðið.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
Hide picture