fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Rosalegir leikir í enska – Arsenal vann í uppbótartíma og Palmer með fernu í fyrri hálfleik

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 28. september 2024 16:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal vann dramatískan sigur á Leicester í uppbótartíma í enska boltanum í dag, nokkrum leikjum var að ljúka.

Sex mörk voru skoruð í fyrri hálfleik í leik Chelsea og Brighton, Cole Palmer skoraði fernu fyrir Chelsea. Ekkert mark var skorað í síðari hálfleik. Staðan 4-2 í hálfleik og þannig lauk leiknum.

Er þetta fyrsta fernan sem leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skorar í fyrri hálfleik.

Á Emirates vellinum var það Gabriel Martinelli kom Arsenal yfir áður en Leandro Trossard kom Arsenal í 2-0 og þannig stóð þegar flautað var til hálfleiks.

James Justin var hins vegar í gír í seinni hálfleik og skoraði tvö fyrir Leicester og jafnaði. Það síðara var með geggjuðu skoti sem fór í stöng og inn.

Það var svo í uppbótartíma sem Arsenal skoraði komst í 3-2 þar sem Trossard skoraði áður en Kai Havertz skoraði fjórða markið og tryggði 4-2 sigur.

Everton vann 2-1 sigur á Crystal Palace þar sem Dwight McNeill skoraði bæði mörk liðsins eftir að Marc Guehi kom Crystal Palace yfir.

West Ham sótti stig á útivelli gegn Brentford þar sem leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Fulham vann 0-1 sigur á Nottingham Forest þar sem eina markið kom af vítapunktinum, Raul Jimenez skoraði eina markið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið
433Sport
Í gær

Guardiola með djarfa spá – Gæti orðið sá besti í heimi í þessari stöðu

Guardiola með djarfa spá – Gæti orðið sá besti í heimi í þessari stöðu
433Sport
Í gær

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“
433Sport
Í gær

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina