fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Mörg af stærstu liðum Evrópu vilja Engilinn frítt

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 28. september 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Angel Gomes 24 ára miðjumaður Lille verður einn eftirsóttasti bitinn í Evrópu næsta sumar þegar samningur hans rennur út.

Þessi fyrrum leikmaður Manchester Untied er að verða samningslaus og ætlar ekki að gera nýjan samning.

Angel spilaði sína fyrstu landsleiki fyrir England fyrr í þessum mánuði.

Liverpool, Arsenal og fleiri lið hafa verið nefnd til sögunnar. Telegraph segir að nokkur lið á Englandi vilji Gomes en einnig mörg af stærstu liðum Evrópu.

Gomes má í byrjun janúar fara að ræða við lið utan Frakklands og verður áhugavert að sjá hvernig það fer.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið
433Sport
Í gær

Guardiola með djarfa spá – Gæti orðið sá besti í heimi í þessari stöðu

Guardiola með djarfa spá – Gæti orðið sá besti í heimi í þessari stöðu
433Sport
Í gær

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“
433Sport
Í gær

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina