fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Ummæli Enrique í nýrri heimildarmynd vekja mikla athygli

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. september 2024 20:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný ummæli Luis Enrique eru heldur betur að vekja athygli þessa stundina en hann er fyrrum stjóri Barcelona.

Enrique er í dag hjá Paris Saint-Germain í Frakklandi og mætti Barcelona í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fyrra.

Barcelona vann fyrri viðureignina 3-2 en tapaði þeim seinni 4-1 gegn Enrique og félögum á útivelli.

Barcelona hefur lengi verið þekkt fyrir það að stjórna leikjum en Enrique spilaði skemmtilegan bolta á Nou Camp á sínum tíma.

Enrique lét sitt fyrrum félag heyra það í fyrra en þessi ummæli voru frumsýnd í nýrri heimilarmynd sem var frumsýnd á dögunum.

,,Barcelona er ekki lengur lið sem yfirspilar andstæðinga sína, þeir eru ekki gott lið varnarlega,“ sagði Enrique í heimildarmyndinni ‘You Don’t Have a Fucking Idea.’

,,Þeir eru með engin gæði í vörninni. Þeir spila langa bolta. Marc-Andre ter Stegen bætti met í löngum sendingum. Þeir spila eins og Eibar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“