fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Telur að Arsenal sé í vandræðum og segir að líklega hafi Arteta gert mistök í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. september 2024 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes fyrrum miðjumaður Manchester United taldi fyrir tímabilið að Arsenal yrði enskur meistari en er efins í dag, hann hefur ekki verið hrifin af leik liðsins í upphafi tímabils.

Arsenal hefur unnið þrjá leiki og gert tvö jafntefli í fyrstu fimm leikjum tímabilsins.

Scholes er svekktur með taktinn. „Ég sat þarna í byrjun tímabilsins og taldi að Arsenal myndi vinna deildina, ég hef verið svekktur með byrjun tímabilsins,“ sagði Scholes um málið á Sky Sports.

„Sóknarleikur Arsenal hefur verið slakur, þú horfir á mörkin sem liðið skoraði í fyrra og allir voru að ræða um að liðið ætti að kaupa framherja. Líklega var það rétt mat.“

„Eftir þessa leiki finnst mér eins og Arsenal sé í vandræðum, þeir eru ekki að smella saman.“

Arsenal hefur hins vegar spilað þrjá erfiða útileiki í byrjun tímabils og náð í sjö stig gegn þeim en liðið hefur heimsótt Aston Villa, Manchester City og Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mjög óvænt skref – Var sagður nálægt Barcelona en gerði tíu ára samning við uppeldisfélagið

Mjög óvænt skref – Var sagður nálægt Barcelona en gerði tíu ára samning við uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Í gær

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Í gær

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo