fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Lyktaði eins og áfengistunna og var of fullur til að blása – Var klæddur í múnderingu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 24. september 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögn Arsenal, Jens Lehmann, var handtekinn í kvöld en frá þessu er greint í þýskum fjölmiðlum.

Lehmann var frábær markvörður á sínum tíma en hann lék ófáa leiki með Arsenal sem og þýska landsliðinu.

Samkvæmt fregnum kvöldsins var Lehmann handtekinn mjög ölvaður undir stýri en hann hafði verið á bjórhátíðinni Oktoberfest.

Atvikið átti sér stað á sunnudag en Lehmann var verulega drukkinn og átti í erfiðleikum með að blása í áfengismæli lögreglunnar.

Lehmann er 54 ára gamall og greinir Bild frá því að hann hafi ferðast með lögreglubíl niður á stöð fyrir skýrslutöku.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Lehmann lendir í lögreglunni en hann var handtekinn árið 2023 fyrir að saga niður tré nágranna síns og sektaður um 400 þúsund pund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona