fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Tveir leikmenn Arsenal settu mjög vafasamt met í gær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. september 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikmenn Arsenal settu vafasamt met í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Manchester City í enska boltanum.

Kai Havertz og Jurrien Timber fóru í gegnum leikinn án þess að eiga heppnaða sendingu í leiknum.

Þeir eru fyrstu tveir útileikmennirnir í sögu enska boltans sem spila yfir 89 mínútur í leik án þess að eiga heppnaða sendingu á samherja.

Arsenal sat og varðist stærstan hluta leiksins og þá sérstaklega eftir að Leandro Trossard lét reka sig af velli í lok fyrri hálfleiks.

City jafnaði leikinn undir lok leiks og hélt þar með í toppsætið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu