fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Tveir leikmenn Arsenal settu mjög vafasamt met í gær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. september 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikmenn Arsenal settu vafasamt met í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Manchester City í enska boltanum.

Kai Havertz og Jurrien Timber fóru í gegnum leikinn án þess að eiga heppnaða sendingu í leiknum.

Þeir eru fyrstu tveir útileikmennirnir í sögu enska boltans sem spila yfir 89 mínútur í leik án þess að eiga heppnaða sendingu á samherja.

Arsenal sat og varðist stærstan hluta leiksins og þá sérstaklega eftir að Leandro Trossard lét reka sig af velli í lok fyrri hálfleiks.

City jafnaði leikinn undir lok leiks og hélt þar með í toppsætið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með