fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Eigendur Roma skrefi nær því að kaupa Everton

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. september 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Friedkin Group er nálægt því að ganga frá kaupum á Everton, þetta eru óvænt tíðindi en fyrir tveimur mánuðum hafði The Friedkin Group hætt við kaup á Everton. The Athletic segir frá.

Farhad Moshiri vill losna við 94 prósenta hlut sinn í félaginu og hópurinn frá Bandaríkjunum vill kaupa.

Friedkin á einnig Roma á Ítalíu og félagið vill því halda áfram að eignast fótboltafélög í Evrópu.

Everton hefur átt í miklum fjárhagsvandræðum síðustu ár og ekki getað styrkt hóp sinn eftir mikla eyðslu árin á undan.

Stig voru tekin af Everton á síðustu leiktíð en félagið virðist ætla að vera í fallbaráttu enn eitt tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum