fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Eigendur Roma skrefi nær því að kaupa Everton

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. september 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Friedkin Group er nálægt því að ganga frá kaupum á Everton, þetta eru óvænt tíðindi en fyrir tveimur mánuðum hafði The Friedkin Group hætt við kaup á Everton. The Athletic segir frá.

Farhad Moshiri vill losna við 94 prósenta hlut sinn í félaginu og hópurinn frá Bandaríkjunum vill kaupa.

Friedkin á einnig Roma á Ítalíu og félagið vill því halda áfram að eignast fótboltafélög í Evrópu.

Everton hefur átt í miklum fjárhagsvandræðum síðustu ár og ekki getað styrkt hóp sinn eftir mikla eyðslu árin á undan.

Stig voru tekin af Everton á síðustu leiktíð en félagið virðist ætla að vera í fallbaráttu enn eitt tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pablo Punyed spilar sinn síðasta leik fyrir Víking á morgun

Pablo Punyed spilar sinn síðasta leik fyrir Víking á morgun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta