fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Áfall hjá City – Rodri með slitið krossband og spilar ekki meira á þessu tímabili

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. september 2024 15:49

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljóst er að tímabilið hjá Manchester City verður talsvert erfiðara en vonir stóðu til um en Rodri er með slitið krossband í hné.

Rodri fór meiddur af velli í gær þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Arsenal.

Nú hefur verið staðfest að Rodri er með slitið krossband og tímabilið úr sögunni hjá honum.

Rodri hefur átt magnað ár og er talinn líklegur til þess að vinna Gullknöttinn en hann varð Evrópumeistari með Spáni í sumar.

City hefur Mateo Kovacic og Ilkay Gundogan til að fylla í hans skarð en ljóst er að þetta er mikil blóðtaka fyrir City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur