fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Slot var ekki vongóður en fékk óvæntan glaðning – ,,Af hverju er hann að skjóta?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. september 2024 17:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, stjóri Liverpool, viðurkennir að hann hafi verið hissa er hann sá Darwin Nunez skjóta af löngu færi í gær í leik gegn Bournemouth.

Liverpool vann flottan heimasigur en Nunez fékk sjaldgæft tækifæri í byrjunarliðinu og skoraði mjög fallegt mark með góðu skoti.

Slot var ekki ánægður með ákvörðun Nunez til að byrja með en sá úrúgvæski ‘sokkaði’ stjóra sinn með markinu – hans fyrsta á tímabilinu.

Nunez er ekki fyrsti maður á blað hjá Slot en hann tók við af Jurgen Klopp eftir síðasta tímabil.

,,Það fyrsta sem ég hugsaði var: ‘Af hverju er hann að skjóta? Af hverju heldurðu ekki áfram?’ sagði Slot.

,,Hann var laus með boltann og ég held að varnarmaðurinn hafi verið liggjandi í jörðinni. Nokkrum sekúndum seinna þá sá ég boltann fara í stöngina og inn og hugsaði með mér: ‘Allt í lagi, kannski ert þú betri fótboltamaður en ég var!’ Þetta var góð ákvörðun hjá honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“