fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Slot var ekki vongóður en fékk óvæntan glaðning – ,,Af hverju er hann að skjóta?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. september 2024 17:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, stjóri Liverpool, viðurkennir að hann hafi verið hissa er hann sá Darwin Nunez skjóta af löngu færi í gær í leik gegn Bournemouth.

Liverpool vann flottan heimasigur en Nunez fékk sjaldgæft tækifæri í byrjunarliðinu og skoraði mjög fallegt mark með góðu skoti.

Slot var ekki ánægður með ákvörðun Nunez til að byrja með en sá úrúgvæski ‘sokkaði’ stjóra sinn með markinu – hans fyrsta á tímabilinu.

Nunez er ekki fyrsti maður á blað hjá Slot en hann tók við af Jurgen Klopp eftir síðasta tímabil.

,,Það fyrsta sem ég hugsaði var: ‘Af hverju er hann að skjóta? Af hverju heldurðu ekki áfram?’ sagði Slot.

,,Hann var laus með boltann og ég held að varnarmaðurinn hafi verið liggjandi í jörðinni. Nokkrum sekúndum seinna þá sá ég boltann fara í stöngina og inn og hugsaði með mér: ‘Allt í lagi, kannski ert þú betri fótboltamaður en ég var!’ Þetta var góð ákvörðun hjá honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Í gær

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“