fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Slot ætlar ekki að reyna aftur á næsta ári – Væri mun ánægðari ef þetta hefði tekist í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. september 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool ætlar ekki að reyna aftur við Martin Zubimendi að sögn Arne Slot eftir að hafa mistekist að fá hann í sumar.

Liverpool reyndi ítrekað að fá Zubimendi frá Real Sociedad í sumar en hann ákvað að halda sig heima fyrir og hafnaði enska félaginu.

Slot er ekki lengur að hugsa um spænska landsliðsmanninn og hefur ekki áhuga á að reyna við hann á næsta ári.

,,Ef ég hefði getað fengið inn Zubimendi þá gæti ég breytt liðinu aðeins meira og ég væri mun ánægðari!“ sagði Slot.

,,Það er hins vegar óþarfi að tala um Zibimendi í dag því hann varð áfram hjá Real Sociedad og við horfum annað – við erum mjög ánægðir með Ryan [Gravenberch].“

,,Félag eins og Liverpool á alltaf að reyna við góða leikmenn sem geta hjálpað liðinu, þetta er langt tímabil og þú þarft marga góða leikmenn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með