fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sendir skýr skilaboð til Arteta – ,,Nú er kominn tími á að ég fái að spila“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. september 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Riccardo Calafiori hefur sent skýr skilaboð til stjóra liðsins, Mikel Arteta, en leikmaðurinn kom til Arsenal í sumar.

Calafiori hefur enn ekki byrjað leik fyrir Arsenal á tímabilinu en hann segist vera meira en tilbúinn.

Ítalski landsliðsmaðurinn kostaði 42 milljónir punda í sumar en hefur einnig glímt við smávægileg meiðsli á tíma sínum á Emirates.

,,Þetta er mikil áskorun fyrir mig en ég vissi það áður en ég kom. Ég get komið með mín gæði í liðið og það myndi gera mig ánægðan,“ sagði Calafiori.

,,Ég veit að ég get gefið meira af mér. Samkeppnin er góð því allir eru að hvetja samherja sína áfram á æfingum og í leikjum. Ég er búinn að aðlagast. Liðið hefur tekið vel við mér en nú er kominn tími á að ég fái að spila.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neitaði að tjá sig um þau stóru orð sem hann lét falla um helgina

Neitaði að tjá sig um þau stóru orð sem hann lét falla um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessi nöfn voru vinsælust aftan á treyjum í ár – Messi missir naumlega af fyrsta sæti en Ronaldo er heldur neðarlega

Þessi nöfn voru vinsælust aftan á treyjum í ár – Messi missir naumlega af fyrsta sæti en Ronaldo er heldur neðarlega