fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Sendir skýr skilaboð til Arteta – ,,Nú er kominn tími á að ég fái að spila“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. september 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Riccardo Calafiori hefur sent skýr skilaboð til stjóra liðsins, Mikel Arteta, en leikmaðurinn kom til Arsenal í sumar.

Calafiori hefur enn ekki byrjað leik fyrir Arsenal á tímabilinu en hann segist vera meira en tilbúinn.

Ítalski landsliðsmaðurinn kostaði 42 milljónir punda í sumar en hefur einnig glímt við smávægileg meiðsli á tíma sínum á Emirates.

,,Þetta er mikil áskorun fyrir mig en ég vissi það áður en ég kom. Ég get komið með mín gæði í liðið og það myndi gera mig ánægðan,“ sagði Calafiori.

,,Ég veit að ég get gefið meira af mér. Samkeppnin er góð því allir eru að hvetja samherja sína áfram á æfingum og í leikjum. Ég er búinn að aðlagast. Liðið hefur tekið vel við mér en nú er kominn tími á að ég fái að spila.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með