fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Fyrrum enski landsliðsmaðurinn byrjaði ótrúlega í fjórðu deildinni – Tók óvænt skref í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. september 2024 11:00

Carroll og frú í brúðkaupsferð en nú er allt farið í vaskinn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Carroll byrjar svo sannarlega vel með sínu nýja liði, Bordeaux, sem spilar í fjórðu efstu deild Frakklands.

Bordeaux braut þónokkrar reglur og var sent í fjórðu deildina eftir að hafa spilað í efstu deild í mörg ár.

Carroll sem er fyrrum enskur landsliðsmaður skoraði tvö eftir að hafa komið inná í leik gegn Chateaubriant í gær.

Carroll tryggði sínu liði stig í leiknum sem lauk með 2-2 jafntefli en hann jafnaði metin á 88. mínútu.

Lygileg byrjun hjá þessum fína sóknarmanni sem er 35 ára gamall í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með