fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Erik ten Hag eftir leik – „Frammistaðan var góð en frammistaða kemur ekki með stigin“

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 21. september 2024 19:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri Manchester United segir góða frammistöðu því miður ekki skila stigum, þetta sagði hann eftir markalaust jafntefli gegn Crystal Palace í kvöld.

United var talsvert sterkari aðili leiksins og fékk liðið ansi mörg góð tækifæri til þess að skora.

„Frammistaðan var góð en frammistaða kemur ekki með stigin. Þú verður að skora mörk, ég er svekktur því við höfðum svo mikla yfirburði,“ sagði Ten Hag eftir leik.

„Við spiluðum á köflum mjög góðan fótbolta og pressuðum vel. Við stýrðum leiknum en náðum ekki að skora.“

„Þetta eru tvö skot í tréverkið sem dæmi, Garnacho gerir vel í sínu fær og svo er það frákastið hjá Bruno sem var líka vel gert. Þetta er óheppni.“

„Frammistaða liðsins var góð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt