fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu atvikið sem allir eru að ræða úr Mosfellsbæ í gærkvöldi – Var Elmar viljandi að hrinda honum til að komast í bann?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. september 2024 08:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var mikill hasar undir lok á leik Aftureldingar og Fjölnis í Lengjudeild karla í gær, um var að ræða fyrri leik liðanna í undanúrslitum um laust sæti í efstu deild.

Elmar Kári Enesson Cogic stal sviðsljósinu þá, fyrst með því að klikka á vítaspyrnu í uppbótartíma.

Þegar verið var að flauta til leiks fékk svo Elmar sitt annað gula spjald og þar með rautt. Hefur Elmar verið sakaður um að sækja sér rauða spjaldið viljandi.

video
play-sharp-fill

Elmar keyrði þá af fullum krafti í bakið á varnarmanni Fjölnis og fékk sitt annað gula spjald.

Ástæðan á að vera sú að fyrra gula spjaldið sem Elmar fékk var hans fjórða í sumar og þá var hann komin í leikbann. Leikbannið tekur hins vegar ekki gildi fyrr en á þriðjudag í næstu viku.

Seinni leikur Aftureldingar og Fjölnis fer fram á mánudag og úrslitaleikurinn um laust sæti í Lengjudeildinni fer fran annan laugardag. Í viðtalið við Fótbolta.net hafnar Elmar þessu alfarið og segir. „„Ég klúðraði þessu víti, og er bara pirraður. Ég bara missi hausinn þarna, þetta er ekkert flóknara en það,“ sagði Elmar og sagðist ekki hafa vitað að hann væri á leið í bann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Í gær

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Í gær

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs
Hide picture