fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Meistaradeildin: Raya hetja Arsenal á Ítalíu – Barcelona tapaði

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. september 2024 21:03

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal mistókst að vinna sinn fyrsta Meistaradeildarleik í kvöld er liðið mætti Atalanta á útivelli.

Um var að ræða leik á Ítalíu en Atalanta verður svekktara með að hafa ekki fagnað þremur stigum.

Mateo Retegui gat tryggt liðinu sigur af vítapunktinum snemma í seinni hálfleik en David Raya varði frá honum og reyndist hetja enska liðsins.

Fleirir leikir fóru fram en Monaco vann flottan og óvæntan 2-1 heimasigur á Barcelona þar sem gestirnir voru manni færri alveg frá 11. mínútu.

Atletico Madrid vann RB Leipzig 2-1 á heimavelli og nýliðar í Meistaradeildinni Brest unnu lkið Sturm Graz með sömu markatölu.

Fyrr í kvöld vann Benfica lið Rauðu Stjörnunnar 2-1 og Bayer Leverkusen valtaði yfir Feyenoord, 4-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona