fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Íhugaði aldrei að fara frá United í sumar þrátt fyrir allar sögurnar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. september 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Eriksen miðjumaður Manchester United segist aldrei hafa íhugað það að fara frá félaginu í sumar þrátt fyrir að hafa mikið verið orðaður við önnur lið.

Eriksen hefur byrjað síðustu tvo leiki hjá United og skoraði tvö í sigri gegn Barnsley í deildarbikarnum í gær.

„Mér líður virkilega vel hjá United, ef einhver hjá félaginu hefði sagt mér að fara þá hefði ég gert það. En það kom aldrei til umræðu,“ segir Eriksen.

„Ég er líka þannig að ég vil vera þar sem fjölskyldan mín er glöð og þar sem ég fæ tækifærin mín.“

Hann segist ekkert hafa rætt hlutverk sitt við Erik ten Hag fyrir tímabilið. „Það er erfitt að ræða við stjórann um mínútur sem þú færð. Ef hann fer að lofa leikmönnum mínútum þá er það flókið.“

„Það var ekkert rætt, bara hausinn niður og leggja mikið á sig í hverjum leik sem ég fæ tækifæri í.“

„Ég á ár eftir af samningi sínum, ég legg allt í það og svo sjáum við bara til.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Í gær

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Í gær

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs