fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Meistaradeildin: Bayern skoraði níu mörk – Liverpool vann á San Siro

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. september 2024 21:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen fór svo sannarlega á kostum í kvöld er liðið mætti Dinamo Zagreb í Meistaradeildinni.

Bayern skoraði níu mörk á heimavelli en enski landsliðsframherjinn Harry Kane gerði fjögur af þeim.

Kane skoraði þrjú af sínum mörkum úr vítaspyrnu en staðan var 3-0 fyrir Bayern í hálfleik – liðið bætti svo við sex í seinni hálfleik.

Liverpool vann sinn leik gegn AC Milan en Christian Pulisic kom þeim ítölsku yfir eftir þrjár mínútur.

Liverpool sneri taflinu þó við og vann 3-1 sigur og byrjar deildakeppnina í Meistaradeildinni vel.

Real Madrid vann Stuttgart 3-1, Aston Villa lagði Young Boys 3-0, Juventus hafði betur gegn Stuttgart 3-1 og þá vann Sporting lið Lille 2-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi