fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Þetta eru tekjurnar hjá liðum í Englandi fyrir búninga sína – United á toppnum en rosalegur munur á milli félaga

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. september 2024 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn stærsti tekjustofn félaga í ensku úrvalsdeildinni er samningur um búninga, hver framleiðir þá og auglýsingar framan á þeim.

Manchester United hefur nokkra yfirburði þar en Adidas greiðir United 90 milljónir punda á tímabili til að framleiða treyjurnar.

Styrktaraðilinn borgar svo United 60 milljónir punda framan á treyjuna og auka 20 milljónir punda á tímabili fyrir auglýsingar á erminni.

United fær 20 milljónum punda meira en Manchester City á hverju tímabili og talsvert meira en Liverpool og Arsenal.

Chelsea er ekki með neina auglýsingu framan á búningum sínum og verða af miklum fjármunum þar.

Ipswich sem eru nýliðar í deildinni eru svo með 6 milljónir punda í heildargreiðslur og munurinn á þeim stærstu og minnstu því ansi mikill.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar
433Sport
Í gær

Amorim áfram án lykilmanna

Amorim áfram án lykilmanna
433Sport
Í gær

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Í gær

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni