fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Roy Keane uppljóstrar því hvað gerðist – Hafði hraunað yfir leikmann United lengi en bað hann svo afsökunar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. september 2024 19:00

Roy Keane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire varnarmaður Manchester United fékk afsökunarbeiðni frá Roy Keane fyrrum fyrirliða liðsins á síðustu leiktíð. Keane segir frá þessu.

Keane er sérfræðingur hjá Sky Sports og hann taldi sig hafa farið yfir strikið í gagnrýni sinni á Maguire.

Maguire hefur mátt þola mikla gagnrýni síðustu ár og fannst Keane hafa gengið oft langt.

„Ég var of harður við Maguire þegar ég ræddi um hann innan vallar, við fjöllum um marga United leiki. Hann hefur átt í smá vandræðum en þá sérstaklega hjá United,“ sagði Keane.

LONDON, ENGLAND – NOVEMBER 04: Harry Maguire of Manchester United applauds the fans following the team’s victory during the Premier League match between Fulham FC and Manchester United at Craven Cottage on November 04, 2023 in London, England. (Photo by Bryn Lennon/Getty Images)

„Við erum svo að ræða um andlega heilsu leikmanna, ég fór yfir strikið með Maguire. Ég gerði grín að honum, það er ekki fallegt.“

„Ég hef spilað leikinn, ég veit að þetta er erfitt. Ég er líka nógu stór til að sjá að mér, ég hitti Harry fyrir nokkrum mánuðum og bað hann afsökunar.“

„Stundum sem sérfræðinga þá gerum við mistök, ef maður fer að ráðast á persónuna þá er það of mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rautt spjald og döpur frammistaða er Ísland tapaði fyrsta leik á EM

Rautt spjald og döpur frammistaða er Ísland tapaði fyrsta leik á EM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekkert óvænt í fyrsta byrjunarliði Þorsteins á EM

Ekkert óvænt í fyrsta byrjunarliði Þorsteins á EM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rúnar óendanlega stoltur af eiginkonu sinni – „Þegar ég kynntist konunni minni 2016 átti ég ekkert von á því“

Rúnar óendanlega stoltur af eiginkonu sinni – „Þegar ég kynntist konunni minni 2016 átti ég ekkert von á því“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool staðfestir ráðningu á van Bronckhorst – Þekktur markmannsþjálfari einnig mættur

Liverpool staðfestir ráðningu á van Bronckhorst – Þekktur markmannsþjálfari einnig mættur