fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Forráðamenn City töluðu við leikmenn sína – Segja þeim að hafa engar áhyggjur af 115 ákærunum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. september 2024 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómsmálið gegn Manchester City hófst í dag en óháð nefnd tekur 115 ákærur ensku knattspyrnusambandsins fyrir.

Forráðamenn City virðast ekki hafa neitt sérstaklega miklar áhyggjur af þessum ákærum.

City er sakað um að brjóta reglur um fjármögnun frá árinu 2009 til ársins 2018. Búist er við niðurstöðu í málinu í upphafi næsta árs.

Forráðemenn City hafa rætt við leikmenn liðsins í gegnum ferlið og hafa ekki neinar áhyggjur.

„Þegar ég var þarna og fréttirnar fóru í loftið þá komu Txiki Begiristain og Ferran Soriano til okkar og sögðust ekki hafa neinar áhyggjur því City hefði ekki brotið neina reglu,“ sagði Aymeric Laporte fyrrum leikmaður City.

„Þeir sögðu okkar að allt yrði í lagi, ég held að þetta verði ekki neitt vandamál.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla