fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Breytti 7200 krónum í eina milljón um helgina – Svona fór hann að því

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. september 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn stuðningsmaður Arsenal fór ansi sáttur að sofa í gær þegar hann breytti 40 pundum í 6031 pund með ótrúlegum hætti.

Stuðningsmaðurinn setti þá saman seðil yfir leik Arsenal og Tottenham þar sem þeir rauðu unnu granna sína.

Maðurinn setti á það að Gabriel myndi skora fyrir Arsenal, að Arsenal myndi vinna 0-1 sigur og staðan væri jöfn í hálfleik.

Allt þetta datt og maðurinn sem var mættur á völlinn fagnaði vel í leikslok með milljón í vasanum.

Um er að ræða ótrúlega heppni að svona detti en Gabriel var ekki mjög líklegur til þess að skora í leiknum.

Seðilinn má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu