fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Grátbað Arteta um annað tækifæri – ,,Getur vælt og grenjað yfir því“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. september 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Ramsdale viðurkennir að hann hafi reynt að sannfæra Mikel Arteta um að gefa sér annað tækifæri sem aðalmarkvörður liðsins áður en hann var seldur í sumar.

Ramsdale var byrjunarliðsmaður hjá Arsenal tvö tímabil í röð áður en David Raya var keyptur frá Brentford og tók við þeirri stöðu.

Ramsdale vonaðist til að fá fleiri sénsa undir Arteta sem var þó ákveðinn í að notast við Raya og því samdi Englendingurinn við Southampton í sumarglugganum.

,,Ég reyndi að fá hann til að skipta um skoðun og komast aftur í liðið en hann var ákveðinn og á sama tíma átti David frábært tímabil,“ sagði Ramsdale.

,,Þú getur vælt og grenjað yfir því að vera tekinn úr liðinu en ef einhver er að skila sínu þá þarftu bara að taka því höggi.“

,,Þetta var erfitt en ég er kominn í nýtt heimili og hlakka til að spila á ný. Ég er ekki bitur út í Arsenal.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund