fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Guardiola orðinn latur í starfi – Horfir lítið á Arsenal en mikið á Liverpool

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2024 18:07

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola viðurkennir að hann sé orðinn latur í starfi sínu hjá Manchester City – miðað við hvernig hann var er hann tók við árið 2016.

Guardiola horfir á mun færri leiki til að leikgreina andstæðinga sína en það er að hluta til vegna eigin reynslu af því liði.

Spánverjinn horfir til að mynda mun meira á leiki Liverpool þessa dagana en í fyrra þar sem liðið er að vinna undir Arne Slot í fyrsta sinn og er spilamennskan öðruvísi en í fyrra.

,,Þegar ég spila við nýtt félag í Meistaradeildinni sem ég þekki ekki þá sé ég miklu meira en þegar ég horfi til dæmis á leik með Arsenal,“ sagði Guardiola.

,,Auðvitað vil ég horfa á Arsenal eins mikið og ég get en Mikel Arteta hefur verið þar í fjögur eða fimm ár.“

,,Jurgen Klopp var lengi hjá Liverpool. Nú þarf ég að horfa meira á Liverpool því Arne Slot er kominn inn. Ég veit ekki nákvæmlega hvernig þeir spila.“

,,Þegar ég var yngr þá horfði ég á miklu fleiri leiki en ég geri í dag, ég er orðinn latur. Ég horfi á nógu mikið til að skilja hvað andstæðingarnir vilja gera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lánaður til Þýskalands

Lánaður til Þýskalands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Í gær

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Í gær

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér