fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Eigandinn tekur gras með sér heim eftir hvern einasta heimaleik – ,,Bað hann um að setja það í poka“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2024 13:00

McElhenney t.h

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rob McElhenney, eigandi Wrexham, tekur alltaf með sér minnisgrip eftir að hafa horft á heimaleiki liðsins í stúkunni.

Leikarinn frægi McElhenney er annar eiganda Wrexham en hinn er Ryan Ryanolds sem leikur Deadpool í samnefndri kvikmynd.

McElhenney er orðinn gríðarlega áhugasamur um knattspyrnu en tekur með sér hluta af grasinu heim eftir hevern einasta heimaleik.

Ansi sérstakt hjá þessum litríka eiganda sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttaröðunum ‘It’s Always Sunny in Philadelphia.’

,,Eftir hvern einasta leik þá tek ég smá af vellinum með mér. Þetta á við alla sérstöku leikina,“ sagði McElhenney en Wrexham er í þriðju efstu deild.

,,Ég var ekki á síðasta leik gegn Forest Green svo ég bað Humphrey Ker um að taka smá gras með sér og setja það í poka.“

,,Ég hef mætt á alla aðra leiki og alveg frá fyrsta heimasigrinum. Wrexham fimm, Maidstone núll.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta
433Sport
Í gær

Rashford sagður hafa tekið ákvörðun – Á skjön við það sem hefur verið sagt undanfarið

Rashford sagður hafa tekið ákvörðun – Á skjön við það sem hefur verið sagt undanfarið
433Sport
Í gær

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda