fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Eigandinn tekur gras með sér heim eftir hvern einasta heimaleik – ,,Bað hann um að setja það í poka“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2024 13:00

McElhenney t.h

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rob McElhenney, eigandi Wrexham, tekur alltaf með sér minnisgrip eftir að hafa horft á heimaleiki liðsins í stúkunni.

Leikarinn frægi McElhenney er annar eiganda Wrexham en hinn er Ryan Ryanolds sem leikur Deadpool í samnefndri kvikmynd.

McElhenney er orðinn gríðarlega áhugasamur um knattspyrnu en tekur með sér hluta af grasinu heim eftir hevern einasta heimaleik.

Ansi sérstakt hjá þessum litríka eiganda sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttaröðunum ‘It’s Always Sunny in Philadelphia.’

,,Eftir hvern einasta leik þá tek ég smá af vellinum með mér. Þetta á við alla sérstöku leikina,“ sagði McElhenney en Wrexham er í þriðju efstu deild.

,,Ég var ekki á síðasta leik gegn Forest Green svo ég bað Humphrey Ker um að taka smá gras með sér og setja það í poka.“

,,Ég hef mætt á alla aðra leiki og alveg frá fyrsta heimasigrinum. Wrexham fimm, Maidstone núll.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar