fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Dæmdur fyrir að káfa á kvenmanni sem klæddist fuglabúningi: Gerðist fyrir framan alla – Sjáðu myndbandið

433
Laugardaginn 14. september 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spánverjinn Hugo Mallo hefur verið fundinn sekur um kynferðislegt ofbeldi en frá þessu greinir spænski miðillinn AS.

Mallo er nafn sem einhverjir kannast við en hann er fyrrum fyrirliði Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni.

Mallo hefur verið undir rannsókn lögreglunnar í dágóðan tíma en hann er í dag leikmaður Aris í Grikklandi.

Hann er 33 ára gamall og spilaði tæplega 400 deildarleiki fyrir Celta og þá einnig leiki fyrir yngri landslið Spánar.

Mallo var fundinn sekur um að hafa káfað á brjóstum ónefndrar konu fyrir leik Celta gegn Espanyol árið 2019.

Konan var klædd í einhvers konar fuglabúning sem og kollegar hennar en verið var að hita upp fyrir viðureignina og skemmta aðdáendum.

Mallo þarf að borga skaðabætur til konunnar eftir áreitið en hann heilsaði öllum karlkyns lukkudýrum með handabandi en fór langt yfir strikið er hann hitti kvenmanninn umtalaða.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“