fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Dortmund hefur selt leikmenn fyrir einn milljarð punda – Hafa loksins fengið allt greitt fyrir leikmann sem fór 2017

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. september 2024 16:00

Erling Haaland í leik með Dortmund

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borussia Dortmund hefur á síðustu níu árum selt leikmenn fyrir meira en einn milljarð punda, félagið er orðið þekkt fyrir að búa til magnaða leikmann.

Nú segir Bild frá því að Barcelona sé loks búið að greiða alla upphæðina fyrir Ousmane Dembele sem fór frá Dortmund árið 2017.

Hann kostaði á endanum 124,9 milljónir punda og er því þriðji dýrasti knattspyrnumaður sögunnar á eftir Neymar og Kylian Mbappe sem PSG keypti.

Jude Bellingham er næst dýrasti leikmaðurinn sem Dortmund hefur selt en þar á eftir kemur Jadon Sancho til Manchester United.

Hér að neðan er listi yfir þetta.

Stærstu sölur Dortmund síðustu níu árin:
1. Ousmane Dembele £124.9m Barcelona
2. Jude Bellingham £113m Real Madrid
3. Jadon Sancho £73m Man United
4. Christian Pulisic £58m Chelsea
5. Pierre-Emerick Aubameyang £53.8m Arsenal
6. Erling Haaland £50.7m Man City
7. Henrikh Mkhitaryan £35.5m Man United
8. Mats Hummels £29,5m Bayern Munich
9. Abdou Diallo £27m PSG
10. Ilkay Gundogan £22.8m Man City

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mike Dean opnar á umræðu um eitt frægasta augnablik enska boltans – Dómarateymið sá í hvað stefndi

Mike Dean opnar á umræðu um eitt frægasta augnablik enska boltans – Dómarateymið sá í hvað stefndi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan