fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Dortmund hefur selt leikmenn fyrir einn milljarð punda – Hafa loksins fengið allt greitt fyrir leikmann sem fór 2017

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. september 2024 16:00

Erling Haaland í leik með Dortmund

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borussia Dortmund hefur á síðustu níu árum selt leikmenn fyrir meira en einn milljarð punda, félagið er orðið þekkt fyrir að búa til magnaða leikmann.

Nú segir Bild frá því að Barcelona sé loks búið að greiða alla upphæðina fyrir Ousmane Dembele sem fór frá Dortmund árið 2017.

Hann kostaði á endanum 124,9 milljónir punda og er því þriðji dýrasti knattspyrnumaður sögunnar á eftir Neymar og Kylian Mbappe sem PSG keypti.

Jude Bellingham er næst dýrasti leikmaðurinn sem Dortmund hefur selt en þar á eftir kemur Jadon Sancho til Manchester United.

Hér að neðan er listi yfir þetta.

Stærstu sölur Dortmund síðustu níu árin:
1. Ousmane Dembele £124.9m Barcelona
2. Jude Bellingham £113m Real Madrid
3. Jadon Sancho £73m Man United
4. Christian Pulisic £58m Chelsea
5. Pierre-Emerick Aubameyang £53.8m Arsenal
6. Erling Haaland £50.7m Man City
7. Henrikh Mkhitaryan £35.5m Man United
8. Mats Hummels £29,5m Bayern Munich
9. Abdou Diallo £27m PSG
10. Ilkay Gundogan £22.8m Man City

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ólafur Ingi um fyrstu vikurnar í starfi: „Þetta hefur verið alveg ótrúlega skemmtilegt“

Ólafur Ingi um fyrstu vikurnar í starfi: „Þetta hefur verið alveg ótrúlega skemmtilegt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Reyna að fá Suarez til að skrifa undir en taka á sig launalækkun

Reyna að fá Suarez til að skrifa undir en taka á sig launalækkun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Slot lofsöng einn mann eftir allt fjaðrafokið undanfarið

Slot lofsöng einn mann eftir allt fjaðrafokið undanfarið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óvæntir orðrómar um Manchester United og Ramos

Óvæntir orðrómar um Manchester United og Ramos
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gekk í skrokk á systur sinni á heimili háaldraðra foreldra þeirra – Sleppur með skilorðsbundinn dóm og nálgunarbann

Gekk í skrokk á systur sinni á heimili háaldraðra foreldra þeirra – Sleppur með skilorðsbundinn dóm og nálgunarbann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ferill Ronaldo hefði getað farið á allt annan veg – „Ég var gjörsamlega miður mín“

Ferill Ronaldo hefði getað farið á allt annan veg – „Ég var gjörsamlega miður mín“
433Sport
Í gær

Mainoo gefur grænt ljós – Liggur mikið á að fá hann sem fyrst

Mainoo gefur grænt ljós – Liggur mikið á að fá hann sem fyrst
433Sport
Í gær

Á að hafa eytt nótt með Harry Bretaprins en kom upp um annan mann – Urðar yfir hann í skrifum sínum

Á að hafa eytt nótt með Harry Bretaprins en kom upp um annan mann – Urðar yfir hann í skrifum sínum