fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Áhrifamaður í Írlandi biður þjóðina um að styðja við Heimi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. september 2024 21:00

Heimir Hallgrímsson Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stephen Bradley þjálfari Shamrock Rovers í Írlandi hefur beðið þjóð sína að styðja við Heimi Hallgrímsson í starfi landsliðsþjálfara frekar en að gagnrýna hann.

Tap gegn Grikkjum á heimavelli í Þjóðadeildinni á þriðjudag hefur ekki farið neitt sérstaklega í stóran hluta þjóðarinnar.

Heimir var að stýra sínum fyrstu tveimur leikjum og töpuðust báðir, gegn Englandi og Grikklandi. Írska þjóðin lítur stórt á sig og telur að liðið eigi að vinna flesta leiki en það hefur ekki verið sagan síðustu ár.

„Þetta var jafn leikur en Grikki gengur á lagið,“ segir Bradley sem biðlar til fólks að gefa Heimi tíma.

„Horfandi á þetta utan frá þá bara getum við ekki verið þjóð sem gefur ekki þjálfara tíma til þess að búa til sinn hóp.“

„Heimir var valinn í starfið og við verðum að styðja hann. Ég átta mig ekki á því af hverju var baulað eftir leik og hverjum það var beint að.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Í gær

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Í gær

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs