fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Keane fjallaði um fyrsta leik Heimis: Langt frá því að vera hrifinn af gestaliðinu – ,,Þeir voru ömurlegir“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. september 2024 15:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, goðsögn Manchester United og Írlands, fjallaði um leik Englands og Írlands í Þjóðadeildinni í gær.

England vann leikinn nokkuð sannfærandi 2-0 en Heimir Hallgrímsson er einmitt þjálfari Írlands og var þetta hans fyrsti leikur undir stjórn.

Keane baunaði á enska landsliðið eftir viðureignina en hann var langt frá því að vera hrifinn af liðinu í síðari hálfleiknum í gær.

,,Mest pirrandi við leikinn er að Írland var til í að gefa þeim sigurinn. England réð öllu í fyrri hálfleik, við hrósuðum þeirra leik í hálfleik,“ sagði Keane.

,,Staðan var ekki sú sama í seinni hálfleik, þeir voru ömurlegir. Þeir reyndu einhverjar gullsendingar. Haldið ykkur við auðveldu hlutina, drepið leikinn. Írland spilaði af stolti í seinni hálfleik.“

,,Eins góðir og Englendingar voru í fyrri hálfleik þá voru þeir alveg jafn lélegir í þeim seinni, leikmennirnir voru að spila fyrir sjálfa sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við