fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Eiginkonan umdeilda setur fótinn niður: Bannar manninum að flytja fyrir peningana – ,,Þarf að horfa á annað fólk í kringum sig“

433
Laugardaginn 7. september 2024 20:00

Coleen Rooney

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiginkona Wayne Rooney, Coleen, bannar eiginmanni sínum að taka við starfi í Sádi Arabíu ef það tækifæri gefst á næstunni.

Þetta segir vinur fjölskyldunnar í samtali við Heat World en Rooney er í dag þjálfari Plymouth í næst efstu deild Englands.

Peningarnir í Sádi eru þó gríðarlegir og væri erfitt fyrir Rooney að hafna starfstilboði ef það berst á næstu mánuðum.

Ástæðan er sonur þeirra Kai sem er nú að vekja athygli í akademíu Manchester United og þykir anski efnilegur í íþróttinni.

,,Wayne er ennþá að tala um þann möguleika að fara til Sádi en Coleen harðneitar í hvert skipti,“ sagði heimildarmaður Heat World.

,,Hún telur að Wayne sé búinn með sinn tíma í sviðsljósinu og nú snýst þetta um börnin og Coleen stendur algjörlega með þeirri ákvörðun.“

,,Hún vill einbeita sér að Kai sem er að vekja athygli í Englandi og athygli annarra liða. Auðvitað styður hún eiginmanninn en hann þarf einnig að vera til staðar fyrir soninn og vera hans lærifaðir í íþróttinni.“

,,Hún segir við Wayne að hann hafi átt yfir 20 ár í sviðsljósinu og að hann þurfi að horfa á annað fólk í kringum sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum