fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Eiginkonan umdeilda setur fótinn niður: Bannar manninum að flytja fyrir peningana – ,,Þarf að horfa á annað fólk í kringum sig“

433
Laugardaginn 7. september 2024 20:00

Coleen Rooney

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiginkona Wayne Rooney, Coleen, bannar eiginmanni sínum að taka við starfi í Sádi Arabíu ef það tækifæri gefst á næstunni.

Þetta segir vinur fjölskyldunnar í samtali við Heat World en Rooney er í dag þjálfari Plymouth í næst efstu deild Englands.

Peningarnir í Sádi eru þó gríðarlegir og væri erfitt fyrir Rooney að hafna starfstilboði ef það berst á næstu mánuðum.

Ástæðan er sonur þeirra Kai sem er nú að vekja athygli í akademíu Manchester United og þykir anski efnilegur í íþróttinni.

,,Wayne er ennþá að tala um þann möguleika að fara til Sádi en Coleen harðneitar í hvert skipti,“ sagði heimildarmaður Heat World.

,,Hún telur að Wayne sé búinn með sinn tíma í sviðsljósinu og nú snýst þetta um börnin og Coleen stendur algjörlega með þeirri ákvörðun.“

,,Hún vill einbeita sér að Kai sem er að vekja athygli í Englandi og athygli annarra liða. Auðvitað styður hún eiginmanninn en hann þarf einnig að vera til staðar fyrir soninn og vera hans lærifaðir í íþróttinni.“

,,Hún segir við Wayne að hann hafi átt yfir 20 ár í sviðsljósinu og að hann þurfi að horfa á annað fólk í kringum sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona