fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Þetta hafði þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – Simmi Vill breyttist í Siggu Kling með ótrúlegum árangri

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. september 2024 20:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðið byrjar Þjóðadeildina vel en liðið vann góðan 2-0 sigur á Svartfjallalandi í kvöld.

Orri Steinn Óskarsson skoraði eina mark fyrri hálfleiksins með skalla eftir hornspyrnu frá Jóhann Berg Guðmundssyni.

Föstu leikatriðin héldu áfram að gefa í síðari hálfleik þegar Jón Dagur Sigurðsson stangaði knöttinn í netið eftir hornspyrnu Gylfa Þórs Sigurðssonar.

Íslenska liðið var miklu sterkari aðili leiksins þrátt fyrir að hafa oft spilað betur en í kvöld.

Hér að neðan má sjá það sem íslenska þjóðin hafði að segja yfir leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“