fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Ísland í litlum vandræðum með Svartfjallaland – Fyrsti sigur liðsins í sögu keppninnar

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. september 2024 20:36

Úr leiknum í kvöld.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland 2 – 0 Svartfjallaland
1-0 Orri Steinn Óskarsson(’39)
2-0 Jón Dagur Þorsteinsson(’58)

Ísland hefur Þjóðadeildina þetta árið ansi vel en liðið spilaði við Svartfjallaland í kvöld.

Leikið var á Laugardalsvelli og voru strákarnir þónokkuð sterkari í viðureigninni sem lauk með 2-0 sigri.

Þetta var fyrsti leikur Íslands í deildinni en næsti leikur er gegn Tyrkjum á útivelli sem verður erfiðara verkefni.

Orri Steinn Óskarsson og Jón Dagur Þorsteinsson skoruðu mörk Íslands en þau voru skoruð í báðum hálfleikjum.

Reynsluboltarnir Jóhann Berg Guðmundsson og Gylfi Þór Sigurðsson lögðu upp mörkin en þau kom bæði eftir hornspyrnu.

Þetta var fyrsti sigur Íslands í Þjóðadeildinni og því ber svo sannarlega að fagna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu